Á suðrænum sólskinsdegi
ég sá þig, ó ástin mín, fyrst
þú settist hjá mér í sandinn
þá var sungið og faðmað og kysst
drukkið, dansað og kysst

Tondeleyo
Tondeleyo

Aldrei gleymast mér augun thín svörtu
og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu

Tondeleyo
Tondeleyo

Hve áhyggjulaus og alsæll
í örmun thínum ég lá
og oft hef ég elskað síðan
en aldrei eins heitt og þá
aldrei eins heitt og þá

Tondeleyo
Tondeleyo

Ævilangt hefði ég helzt viljað sofa
vid hlið þér í dálitlum svertingjakofa

Tondeleyo
Tondeleyo

Á suðrænum sólskinsdegi
ég sá þig, fyrst
þú komst og settist hjá mér í sandinn
og þá var sungið og kysst
drukkið, dansað og kysst

Tondeleyo
Tondeleyot

Aldrei gleymast mér augun thín svörtu
og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu

Tondeleyo
Tondeleyo

Hve áhyggjulaus og alsæll
í örmun thínum ég lá
oft hef ég elskað síðan
en aldrei eins heitt og þá
aldrei eins heitt og þá

Tondeleyo
Tondeleyo

Ævilangt hefði ég helzt viljað sofa
vid hlið thér í dálitlum svertingjakofa

Tondeleyo
Tondeleyo
Tondeleyo

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Tondeleyo

Titre islandais de Sigfús Halldórsson sorti en 1952.

Crédits
Sigfús Halldórsson
Tómas Guðmundsson

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar