Sérðu rúmbudansinn duna nú,
dönsum því, ég og þú
svifum létt um gólfið til og frá
töfrabrá, logaþrá

Er það draumur eda ert þú hér ?
enn í kvöld, einn med mér
armar þínir vekja ástarbál
unadsmál, eld í sál

Dönsum saman uns dagurinn rís
þótt þá dyljist því minnist ég þin
og thín hand leidir hand mína heim
ut í hamingjugeim

Við þinn fagra ljúfa augnaeld
undi ég þetta kveld
djúpa döggin mjúk að moldu skjótt
mild og hljóð kemur nótt

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Í Dansi Með Þér

Mambo composé en 1953 par le mexicain Pablo Beltrán Ruiz, ¿Quien será ? (« Qui sera (... ?) » ) a été adapté en anglais sous le titre Sway par Norman Gimbel.
Julie London l’a interprété dans les années 60 (tout comme Cry Me a River).

https://www.youtube.com/watch?v=Tr7fPNWjSug

Paroles en islandais de Þorsteinn Sveinsson. La chanteuse Ingibjörg Þorbergs (qui a interprété le titre Börnin Við Tjörnina) l’a également chanté en 1955.
https://www.youtube.com/watch?v=axFxzS_AyFo

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar