Ó pabbi minn - hve undursamleg ást þin var
Ó pabbi minn - þú ávalt tókst mitt svar

Aldrei var neinn - svo ástuðlegur eins og þú
Ó pabbi minn - þú ætíð skilðir allt

Lidin er tíd - er leíddir þú mig lítið barn
Brósandi blítt - þú breyttir sorg í gleði

Ó pabbi minn - ég dáði þína léttu lund
Leikandi kátt - þú lékst þér á þinn hátt

Ó pabbi minn - hve undursamleg ást þin var
Æskunnar ómar - ylja mér í dag

Lidin er tíd - er leíddir þú mig lítið barn
Brósandi blítt - þú breyttir sorg í gledi

Ó pabbi minn - ég dáði þína léttu lund
Leikandi kátt - þú lékst þér á þinn hátt

Ó pabbi minn - hve undursamleg ást þin var
Æskunnar ómar - ylja mér í dag

Ó pabbi minn
Ó pabbi minn
Ó pabbi minn

Traduction disponible sur le forum
Se connecter

Pabbi Minn

Composée par le suisse Paul Burkhard en 1939 pour la comédie musicale Der schwarze Hecht, Oh mein Papa (Mon Papa) a été traduite dans 42 langues.

Crédits

Musique et paroles : Paul Burkhard
Paroles en islandais : Þorsteinn Sveinsson

Lien

Plus d’infos sur le titre sur Wikipédia

Discographie

Collaborateurs

  • Tríó Guðmundar Ingólfssonar